FUNDARBOÐ 491. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar


Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 491

FUNDARBOÐ

491. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 18. janúar 2017 og hefst kl. 15:00

 Dagskrá:

Fundargerð
1. 1612003F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 252 Bæta við minnisatriði Skoða öll fylgiskjöl
1.1. 1612015 - Starfsáætlun Skipulagsnefndar vor 2017
1.2. 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

2. 1612005F - Framkvæmdaráð - 60
2.1. 1612022 - Krummakot - mygla, úrbætur


Fundargerðir til kynningar
3. 1612027 - Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis fundargerð 102. fundar

4. 1612024 - Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis fundargerð 103. fundar

5. 1612025 - Jólafundur byggingarnefndar fundargerð 14. fundar

6. 1612026 - Eyþing - fundargerð 289. fundar

7. 1612033 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 845. fundar

8. 1701007 - Eyþing - fundargerð 290. fundar


Almenn erindi
9. 1612029 - Grísará 4 - tilkynning um sölu og forkaupsréttur Eyjafjarðarsveitar

10. 1701001 - Skoðuð sameining sjö sveitarfélaga við Eyjafjörð

11. 1701009 - Eyþing - skipun fulltrúa og varafulltrúa í fulltrúaráð Eyþings

12. 1701010 - Handverkshátíð 2017

13. 1701011 - Staða sjúkraflugs og lokun á svokallaðri neyðarbraut.


Almenn erindi til kynningar
14. 1612018 - Skipulag funda 2017 hjá skipulagsnefnd og sveitarstjórn

15. 1701012 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - Kjaramál

16. 1610018 - Framtíðarskipan Flokkunar og Moltu

 

16. janúar 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.