Fundarboð 496. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

496. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 10. maí 2017 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Ársreikningur 2016, fyrri umræða - 1705005

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 264 - 1704005F
2.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 263 - 1704004F
3.1 1704012 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar fundargerð 18.4.2017
3.2 1704001 - Steinn Jónsson - Framkvæmdaleyfi á lóð 216576
3.3 1704009 - Gnúpufell - Umsókn um landskipti fyrir rofahús RARIK ohf.
3.4 1704003 - Silva - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi skv. lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald
3.5 1703019 - Ásar 601 ehf. - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar
3.6 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi Guðrúnarstaða
3.7 1704013 - Skipulagsmál í Kaupangi, breyting íbúðabyggðar
3.8 1704014 - Ósk um leyfi til að stofna lóð f. íbúðarhús úr landi Holtssels.

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 262 - 1704001F
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

5. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 23 - 1704003F
5.1 1704010 - Eyjafjarðarsveit - Landleiga, skilmálar
5.2 1704011 - Búfjárleyfi - umsókn og eyðublað
5.3 1611012 - Ferðamálafélag Eyjafjarðarsveitar - stefnumótun

6. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 235 - 1703009F
6.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

Fundargerðir til kynningar
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 849. fundar - 1704008

Almenn erindi
8. Fyrirkomulag rotþróatæminga - 1704018

9. Menningarfélag Ak. - Kaupsamningur og afsal á leikhússtólum og áhorfendapöllum - 1705004

10. Íþrótta- og tómstundanefnd, erindisbréf - 1704021

11. Skipulagsnefnd, erindisbréf - 1704006

12. Félagsmálanefnd, erindisbréf - 1704005

 

5. maí 2017
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.