Fundarboð 504. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

 

504. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 19. október 2017 og hefst kl. 15:00

Dagskrá:

1. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 165 - 1710002F
Fundargerð 165. fundar menningarmálanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
1.1 1710001 - Menningarmálanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
1.2 1703004 - Aðalsteinn Þórsson - Styrkumsókn
1.3 1701013 - Minjastofnun - Skráning menningarminja; fornleifa, húsa og mannvirkja - skil á gögnum fyrir 1. júní 2017
1.4 1705019 - Þorrablótsnefnd Eyjafjarðarsveitar - Umsókn um styrk vegna leigu á húsnæði fyrir þorrablót 2018
1.5 1710010 - Smámunasafn Sverris Hermannssonar - Skráningamál og Sarpur

2. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 34 - 1710001F
Fundargerð 34. fundar fjallskilanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
2.1 1706004 - Fjallskil 2017

3. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 237 - 1709009F
Fundargerð 237. fundar skólanefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
3.1 1708017 - Skólanefnd - Fjárhagsáætlun 2018
3.2 1709005 - Krummakot - Ósk um tilfærslu á tveimur starfsdögum
3.3 1706009 - Ósk um breytingu á stöðu aðstoðarleikskólastjóra Krummakots
3.4 1706010 - Ósk um viðbótarstöðugildi vegna deildarstuðnings og bættar starfsaðstæður
3.5 1611034 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á Hrafnagilsskóla
3.6 1612023 - Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Krummakoti
3.7 1709023 - Skólapúlsinn og niðurstöður skólaárið 2016-2017
3.8 1709024 - Staðan í Hrafnagilsskóla haust 2017
3.9 1710003 - Félag stjórnenda leikskóla - ályktun um stöðu barna
3.10 1710004 - Óskað eftir svari við bréfi frá foreldrafélagi Krummakots, dags. 5.12.16 til sveitarstjórnar
3.11 1710005 - Vinnureglur vegna sölutíma í leikskólanum Krummakoti

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 274 - 1710004F
Fundargerð 274. fundar skipulagsnefndar tekin til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
4.1 1609016 - Beiðni um land undir bílastæði við Kristnes
4.2 1604024 - Hugmynd að safni um sögu berklanna og kaffihúsi í Kristnesi
4.3 1710011 - Reykhús - Ósk um framkvæmdaleyfi fyrir sandtöku úr Eyjafjarðará, fyrst 3.000 rúmmetra og síðan 11.000 rúmmetra fyrir hjóla- og göngustíginn
4.4 1705001 - Aðalskipulag Eyjafj.sv. 2018-2030 - Kafli 1.1 Samfélagsþjónusta, svæði fyrir stofnanir og fyrirtæki

5. Eyþing - fundargerð 299. fundar - 1710002

6. Skýrsla Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um stöðu og framtíð sveitarfélaga - 1710008

7. Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 - 1710009

8. Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - Hólasandslína - 1603035

9. Fjárhagsáætlun 2018 og 2019 til 2021 - 1709013