Fundarboð 509. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

509. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 18. janúar 2018 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Skjólbeltasjóður Kristjáns Jónssonar, fundargerð 12. janúar 2018. - 1801011

2. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 168 - 1801003F
2.1 1801007 - Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis - frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir
2.2 1801008 - Til umsagnar 27. mál frá nefndasviði Alþingis - frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
2.3 1801010 - Ósk um styrk vegna "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál"
2.4 1711026 - Aflið-Systursamtök Stígamóta - Styrkumsókn fyrir 2018
2.5 1711027 - Saman hópurinn - Styrkbeiðni 2018

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 278 - 1712004F
3.1 1711039 - Kaupangur - Inga Bára Ragnarsdóttir - umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús
3.2 1712009 - Ytri-Hóll - Ósk um heimild til að skipta íbúðarhúsi og landspildu út úr landi Ytri-Hóls
3.3 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 279 - 1801002F
4.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
4.2 1801001 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Fundargerð 1. fundar, 3. janúar 2018
4.3 1603035 - Jarðstrengur í Eyjafirði - Kynning - Hólasandslína
4.4 1709001 - Ósk um leyfi til uppbyggingar á landinu Fífilgerði land nr. 152597
4.5 1711006 - Hranastaðir - Beiðni um leyfi til að reisa hænsnahús í landi Hranastaða
4.6 1801004 - Vökuland II - Beiðni um heimild til að skipta tveimur spildum út úr Vökulandi
4.7 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
4.8 1712012 - Öngulsstaðir 2 - Ósk um samþykki sveitarstjórnar fyrir þinglýsingu á landspildu út úr jörðinni
4.9 1712013 - Hleiðargarður - Beiðni um að lóð verði tekin út úr jörðinni Hleiðargarður

5. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 142 - 1712003F
5.1 1706030 - Áætlun til þriggja ára um refaveiðar fyrir árin 2017-2019
5.2 1706022 - Umhverfisverðlaun 2017


Fundargerðir til kynningar

6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 854. fundargerð - 1712002

7. Samband íslenskra sveitarfélaga - Samþykkt stjórnar um vernd og endurheimt votlendis - 1712003

8. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Fundargerð 1. fundar, 3. janúar 2018 - 1801001

9. Eyþing - fundargerð 301. fundar - 1712011

10. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Fundargerð 1. fundar, 3. janúar 2018 - 1801001

11. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - Fundargerð 4. fundar, 11. janúar 2018 - 1801016


Almenn erindi

12. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 1703020

13. Uppgjör Brú lífeyrissjóður - 1801003

14. Handverkshátíð 2017 og skipun stjórnar fyrir 2018 - 1711033

15. Lóðir við Skólatröð - 1708005

16. Ferliþjónusta / ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra - 1705015

17. Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið. - 1702004

18. Bakkatröð - staða framkvæmda - 1801013

19. Persónuvernd - kynning - 1801009

20. Fundardagar sveitarstjórnar vor 2018 - 1801017


16. janúar 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.