Fundarboð 512. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

512. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 1. mars 2018 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. Framkvæmdaráð - 70 - 1802006F
1.1 1801013 - Bakkatröð - staða framkvæmda
1.2 1801038 - Eignasjóður - Framkvæmdaáætlun 2018


2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 282 - 1802004F
2.1 1802004 - Akvafuture - Tillaga að matsáætlun fyrir allt að 20.000 tonna eldi í lokuðum sjókvíum í Eyjafirði
2.2 1802013 - Ólafíugarður - Ósk um nafn á lóð B 1, Hólshúsum, fastanr. 233-8749
2.3 1802014 - Háaborg - Ósk um leyfi til að taka lóð undan jörðinni
2.4 1802015 - Háagerði - Ósk um byggingarleyfi fyrir geymsluskemmu
2.5 1801039 - Smáralækur - Umsókn um stöðuleyfi


Fundargerðir til kynningar


3. Eyþing - fundargerð 302. fundar - 1802006


Almenn erindi

4. Fallorka ehf. - Beiðni um einfalda ábyrgð á láni frá Lánasjóði sveitarfélaga - 1802005

5. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti - Þörf fyrir þriggja fasa rafmagn. Starfshópur um raforkuflutning í dreifbýli - 1802010

6. Sís - Ráðstefna um norrænt samstarf í menningarmálum í Malmö 8.-9. maí nk. - 1801036

7. Samgönguáætlun 2018 Eyjafjarðarsveit - 1802011

8. Fyrirkomulag heimaþjónustu og félagsleg málefni - 1801029

 

27. febrúar 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.