Fundarboð 514. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

514. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 12. apríl 2018 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1. 1803005F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 284
1.1 1709001 - Ósk um leyfi til uppbyggingar á landinu Fífilgerði land nr. 152597
1.2 1803005 - Þórustaðir II - Ósk um bráðabirgðastöðuleyfi fyrir íbúðarhús
1.3 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar

2. 1804002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 285
2.1 1608005 - Tjarnavirkjun ehf. Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
2.2 1804001 - Svertingsstaðir - Ósk um leyfi fyrir stækkun á byggingarreit við fjós
2.3 1803013 - Íslandsbærinn - Óskað umsagnar Eyjafjarðarsveitar
2.4 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030

3. 1804004F - Framkvæmdaráð - 72
3.1 1803017 - Handraðinn - Stofa gamla húsmæðraskólans að Laugalandi og munir hans
3.2 1801038 - Eignasjóður - Framkvæmdaáætlun 2018

Fundargerðir til kynningar

4. 1804002 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 858. fundar

5. 1803020 - Norðurorka - fundargerð 219. fundar

6. 1803019 - Eyþing - fundargerð 304. fundar

Almenn erindi

7. 1804005 - Skýrsla flugklasans Air 66N 20. okt. 2017-20. mars. 2018

8. 1702004 - Kolefnisjöfnun Eyjafjarðarsveitar, stefna og markmið.

9. 1611040 - Kári Erik Halldórsson - Umsókn um byggingu á sumarhúsi í landi Guðrúnarstaða

 

10. apríl 2018
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.