Fundarboð 527. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ

527. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 24. janúar 2019 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Forgangserindi

1. Norðurorka - Hitaveita í Eyjafjarðarsveit - 1901013

Fundargerð

2. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 28 - 1901001F
2.1 1901008 - Kynning á starfsemi Ferðamálafélags Eyjafjarðarsveitar
2.2 1901009 - Kynning frá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar
2.3 1901010 - Skil á markaðsverkefni

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 299 - 1901002F
3.1 1609004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
3.2 1812010 - Kristján Vilhelmsson - Umsókn um nafn á íbúðarhús, Hólshús II, lóð A2, fasteignanr. F232-2340 - Vörðuhóll
3.3 1812006 - Steinn Jónsson - Umsókn um stöðuleyfi fyrir frístundahús, Grásteinn
3.4 1812013 - Brúnalaug - Ósk um samþykki fyrir byggingarreit undir viðbyggingu norðan við íbúðarhúsið Brúnalaug 1
3.5 1901003 - Sámsstaðir 3 - Óskað eftir fastanúmeri á lóð
3.6 1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps
3.7 1901019 - Kotra - deiliskipulag íbúðarsvæðis Íb13

Fundargerðir til kynningar

4. Norðurorka - fundargerð 229. fundar - 1901005

5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 866 - 1812014

Almenn erindi

6. Umhverfisstofnun - Ósk um tilnefningu fulltrúa sveitarfélagsins í vatnasvæðanefnd - 1812016

7. Vetrarþjónusta vega - minnisblað - 1901014

8. Störf utan verkfallsheimildar - auglýsing - 1901012

Almenn erindi til kynningar

9. Markaðsstofa Norðurlands - Endurnýjun á samstarfssamingi, til ársloka 2021 - 1809042

10. Samband íslenskra sveitarfélaga - Samþykkt um vinnumansal og kjör erlends starfsfólks - 1812011

11. Búsaga - Greinargerð vegna framkvæmda í Saurbæ haustið 2017 og á árinu 2018 - 1812012

 

22.01.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.