Fundarboð 533. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

 

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 533

FUNDARBOÐ

533. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 20. júní 2019 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerð
1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 306 - 1905006F
1.1 1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps
1.2 1905022 - Umferðaröryggisáætlun Eyjafjarðarsveitar
1.3 1905023 - Stefna um stöðuleyfi
1.4 1905018 - Efnistaka á vatnasvæði Eyjafjarðarár - reglur

2. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 147 - 1905007F
2.1 1905027 - Skoðunarferð um Eyjafjarðarsveit
2.2 1904012 - Ágangur vargfugla í nágrenni Moltuverksmiðjunnar
2.3 1905028 - Umhverfisdagur 2018

3. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 172 - 1905005F
3.1 1809031 - Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
3.2 1902012 - Verkefni Félagsmálanefndar
3.3 1903019 - Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun 2019
3.4 1705015 - Ferliþjónusta / ferðaþjónusta fatlaðra og aldraðra
3.5 1809021 - Félagsráðgjafar skulu annast félagslega ráðgjöf, breyting á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga sem tekur gildi þann 1. október 2018

4. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 38 - 1906002F
4.1 1906004 - Fjallskil 2019

5. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 190 - 1906001F
5.1 1903012 - Kvennahlaup 2019
5.2 1903015 - Íþrótta- og tómstundanefnd - Tartan
5.3 1906003 - Heilsueflandi samfélag
5.4 1905029 - Ársskýrsla og ársreikningur 2018
5.5 1905026 - Ársreikningur og ársskýrsla 2018

6. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 175 - 1906003F
6.1 1904015 - Handraðinn - Stofa gamla húsmæðraskólans að Laugalandi og munir hans
6.2 1906002 - Styrkumsókn - Sesselía Ólafsdóttir f.h. Nykur Media og Callow Youth Produtctions Ltd.
6.3 1904002 - Salarleiga - verðskrá

7. Framkvæmdaráð - 84 - 1906005F
7.1 1810038 - Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð
7.2 1906016 - Húsfélagið Meltröð - Styrkbeiðni vegna uppsetningu á tengistaurum fyrir rafbíla fjölbýlishúsa
7.3 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

8. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 247 - 1906004F
8.1 1906017 - Mat á nútímavæðingu Hrafnagilsskóla
8.2 1906018 - Hrafnagilsskóli - Staðan haustið 2019
8.3 1906019 - Leikskólinn Krummakot - Staðan haustið 2019
8.4 1811015 - Minnisblað vegna framkvæmda við skólahúsnæði

9. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 4 - 1905008F
9.1 1904014 - Símanotkun í grunnskóla

Fundargerðir til kynningar
10. Fundargerðir Norðurorku fundir 233 - 235. - 1901007

11. Fundargerð 871. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga - 1901030

Almenn erindi
12. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - fundargerðir 205.-208. fundar ásamt ársreikningi 2018 - 1906006

13. Markaðsstofa Norðurlands - Framlag sveitarfélagsins næstu 3 árin (2020-2023) - 1905033

14. Viðauki við fjárhagsáætlun 2019 - Krummakot - 1906022

15. Trúnaðarmál - 1904007

 

 

 

18.06.2019
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.