Fundarboð 538. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ

538. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 11. nóvember 2019 og hefst kl. 15:00

 

Dagskrá:

Fundargerð

1. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 312 - 1910009F 

1.1 1901018 - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag í landi Kropps

 

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 313 - 1910007F 

2.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis

2.2 1911003 - Eyjafjarðarbraut vestri - ný lega við Hrafnagilshverfi

 

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 314 - 1911003F 

3.1 1910017 - Fjárhagsáætlun 2020 - Skipulagsnefnd

3.2 1910040 - Ábúendur Kroppi - Athugasemd við deiliskipulagstillögu Ölduhverfis

3.3 1911009 - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 4. fundar

3.4 1911001 - Ósk um breytta landnotkun á Leifstaðabrúnum nr. 8, 9 og 10

3.5 1911008 - Efnistaka til vegagerðar í landi Leynings og Halldórsstaða

3.6 1910037 - Króksstaðir lóð - Ósk um nafnabreytingu í Króksstaðir 2

3.7 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019

3.8 1910039 - Sýslum. á Norðurl.eystra óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi gistingar fyrir Artic Travel ehf.

3.9 1911002 - Kotra 5 - ósk um tilfærslu á byggingarreit

3.10 1910028 - Teigur ehf. - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir sandtöku

3.11 1911010 - Sumarbústaður að Eyrarlandi 13 - ósk um nafnabreytingu í Háholt

 

4. Íþrótta- og tómstundanefnd Eyjafjarðarsveitar - 191 - 1910008F 

4.1 1908018 - Umsókn um styrk vegna þríþrautakeppni við Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar 1.09.19

4.2 1802017 - Íþrótta- og tómstundastyrkur

4.3 1910035 - Íþróttamiðstöð gjaldskrá 2020

4.4 1910014 - Fjárhagsáætlun 2020 - Íþrótta- og tómstundanefnd

 

5. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 31 - 1910010F 

5.1 1909016 - Kynning á verkefnum Markaðsstofu Norðurlands

5.2 1904003 - Málefni er varða hunda og ketti

 

6. Framkvæmdaráð - 89 - 1910011F 

6.1 1910013 - Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð

6.2 1801031 - Bakkatröð Grundun

 

7. Framkvæmdaráð - 90 - 1910012F 

7.1 1910013 - Fjárhagsáætlun 2020 - Framkvæmdaráð

7.2 1801031 - Bakkatröð Grundun

7.3 1904015 - Handraðinn - Stofa gamla húsmæðraskólans að Laugalandi og munir hans

 

8. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 174 - 1910002F 

8.1 1910011 - Fjárhagsáætlun 2020 - Félagsmálanefnd

8.2 1903019 - Jafnréttisáætlun og framkvæmdaáætlun 2019

8.3 1902012 - Verkefni Félagsmálanefndar

8.4 1910033 - Stígamót - fjárbeiðni fyrir árið 2020

8.5 1910032 - Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2020

 

Fundargerðir til kynningar

9. Fundargerð Norðurorku 238. fundur - 1901007

10. Óshólmanefnd - fundargerð þann 23. október 2019 - 1911005

11. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 875 - 1910038

12. Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð 4. fundar - 1911009

 

Almenn erindi

13. Fjárhagsáætlun 2020 og 2021-2023 - 1909006

14. Samráðsfundir sveitarstjórnar og nefnda - 1909010

 

12.11.2019

Stefán Árnason, skrifstofustjóri.