Fundarboð 551. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ

551. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 28. maí 2020 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Forgangserindi
1. Ársreikningur 2019 - 2005022

Fundargerðir til staðfestingar
2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 328 - 2005003F
2.1 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 329 - 2005005F

4. Framkvæmdaráð - 95 - 2005006F
4.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

Fundargerðir til kynningar
5. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 883 - 2005006

6. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 884 - 2005018

7. SSNE - Fundargerð 8. stjórnarfundar - 2005007

8. SSNE - Fundargerð 9. stjórnarfundar - 2005008

9. SÍMEY - Ársskýrsla - 2005002

Almenn erindi
10. SBE - Aðalfundur 21.04.2020 - 2005005

11. Laxeldi í Eyjafirði - 2005013

12. UMFS - Nóri, vefskráningar- og greiðslukerfi - 2005015

13. Samþykkt um stjórn Eyjafjarðarsveitar - breyting 2020 - 2005023
Breyting á 38. gr. varðandi varamenn í framkvæmdaráð

14. Viðbrögð við heimsfaraldri - 2003013

15. Ungmennafélagið Samherjar - staða og verkefni - 2005021

18. Jafnalaunavottun Eyjafjarðarsveitar - 2005028

19. Samráðsfundir sveitarstjórnar og nefnda - 1909010
Kl. 16:30 mætir félagsmálanefnd til fundar við sveitarstjórn

Almenn erindi til kynningar
16. AFE - Ársreikningur 2019 - 2005017

17. EFS - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19 - 2005016

 

 

 

26.05.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.