Fundarboð 554. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ

554. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 3. september 2020 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Fjallskilanefnd Eyjafjarðarsveitar - 41 - 2008003F
1.1 2008019 - Fjallskil 2020

2. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 331 - 2008004F
2.1 2008002 - Umhverfisstofnun - Samningsdrög - Hólasandslína 3
2.2 2008028 - Hálendisþjóðgarður
2.3 2008011 - Bakkatröð 52 - Smáhýsi, leyfi fyrir fjarlægðarmörkum
2.4 2008003 - Þröstur H. Jóhannesson - Ósk um byggingarreit á jörðinni Hraungerði
2.5 2008021 - Heimavöllur ehf. óskar eftir byggingarreit í landi Hvamms
2.6 2001009 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 2. áfanga
2.7 2006033 - Tómas Ingi Olrich - Óskað er eftir landskiptum í Staðarey landnr. L152768, F2159542
2.8 2007002 - Minjastofnun Íslands - Fyrirspurn varðandi skógræktarmál
2.9 1801031 - Bakkatröð Grundun
2.10 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis
2.11 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019
2.12 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019
2.13 2008029 - Samkomugerði - byggingarreitur gróðurhús 2020

3. Framkvæmdaráð - 97 - 2008002F
3.1 2008008 - Ólafur Geir Vagnsson - Óskað eftur enduruppsetningu á girðingu á landamerkjum
3.2 2007001 - Kantsteinn í Sunnutröð
3.3 1801031 - Bakkatröð Grundun
3.4 2006015 - Staða framkvæmda 2020

Fundargerðir til kynningar
4. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 8. afgreiðslufundar - 2008024

5. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 9. afgreiðslufundar - 2008025

7. SSNE - Fundargerð 11. stjórnarfundar - 2008017

8. Flokkun Eyjafjörður ehf. - Fundargerðir í ágúst 2020, aðalfundur og stjórnarfundur - 2008031

Almenn erindi
9. Skjólbeltasjóður Kristjáns Jónssonar - Skipun stjórnarmanns - 2008026

10. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017

11. Fjárhagsáætlun 2021 og 2022 til 2024 - 2009001

Almenn erindi til kynningar
6. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 10. afgreiðslufundar - 2008030

 

01.09.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.