Fundarboð 555. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 555

FUNDARBOÐ

555. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 24. september 2020 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Forgangserindi
1. Heimsókn frá SSNE - 2009022

Fundargerðir til staðfestingar
2. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 180 - 2009001F
2.1 2006027 - Aðalsteinn Þórsson - Umsókn um styrk vegna sýningahalds í Einkasafninu sumarið 2020
2.2 2008018 - Fyrrum starfsmenn Dags á Akureyri - Ósk um styrk til útgáfu bókar um sögu dagblaðsins Dags á Akureyri
2.3 2009007 - Lamb Inn og Fimbul cafe - Aðventutónleikar
2.4 2009008 - Heimsókn á Smámunasafnið og kynning frá safnstýru, Sigríði Rósu Sigurðardóttur

3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 332 - 2009002F
3.1 2009009 - Tjarnagerði - Ósk um leyfi fyrir gestahúsi
3.2 2008013 - Merking göngu- og hjólastígs
3.3 2009015 - Syðra-Laugaland efra - Umsókn um byggingarreit
3.4 2008003 - Þröstur H. Jóhannesson - Ósk um byggingarreit á jörðinni Hraungerði
3.5 2009017 - Flugslóð, Melgerðismelum - beiðni um lóð
3.6 2009016 - Rauðhús 21 - beiðni um breytta landnotkun
3.7 2009018 - Björk landspilda L210665 - landskipti

Fundargerðir til kynningar
4. SSNE - Fundargerð 12. stjórnarfundar - 2009011

5. SSNE - Fundargerð 13. stjórnarfundar - 2009020

6. Markaðsstofa Norðurlands - Stöðuskýrsla Flugklasans Air 66N 1. apríl -15. sept. 2020 - 2009014

7. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerð stjórnar 8. september 2020 - 2009013

8. Norðurorka - Fundargerð 248. fundar - 2009005

9. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 886 - 2009003

Almenn erindi
10. Eyjafjarðarsveit - breyting á samþykktum vegna byggingarnefndar - 1911027

11. Jafnlaunavottun - 1912005

12. Samtök íslenskra handverksbrugg - Áskorun á ráðherra, þingmenn og sveitarstjórnarmenn - 2009010

13. Sameiningar sveitarfélaga - 2009021

14. Skipulagsnefnd, erindisbréf - 1704006

15. Fjárhagsáætlun 2021 og 2022 til 2024 - 2009001

 

 

 

22.09.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.