Fundarboð 557. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ

557. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 5. nóvember 2020 og hefst kl. 15:00.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 151 - 2009004F
1.1 1911007 - Fyrirkomulag sorphirðu vegna útboðs 2020
1.2 2009012 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu
1.3 1903018 - Kerfill - aðgerðaráætlun
1.4 2008006 - Umhverfisstefna Eyjafjarðarsveitar

2. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 35 - 2009005F
2.1 2003021 - Heilsársferðaþjónusta í Eyjafjarðarsveit
2.2 2009026 - Nýsköpunarstefna í Eyjafjarðarsveit

3. Félagsmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 177 - 2010005F
3.1 2009025 - Neyðarkall frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
3.2 2010017 - Félagsmálanefnd - Rekstrarstaða
3.3 2010018 - Fjárhagsáætlun 2021 - Félagsmálanefnd
3.4 2009037 - Heimaþjónusta
3.5 2009036 - Akstursþjónusta
3.6 2010031 - Reglur um sérsakan húsnæðisstuðning

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 334 - 2010006F
4.1 2010041 - Rein 4 - Umsókn um leyfi fyrir íbúðarhúsi
4.2 2010016 - Theodór og Julia - Ósk um leyfi til að láta vinna deiliskipulag í landi Bjarkar
4.3 2010040 - Kotra - beiðni um heimild til deiliskipulagningar 3. áfanga
4.4 2010011 - Vökuland II - Umsókn um byggingareit
4.5 1909004 - Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar breyting 2019
4.6 2010033 - Skipulags- og matslýsing endurskoðunar aðalskipulags Þingeyjarsveitar
4.7 2009032 - Ingólfur Sigurðsson og Bryndís Lúðvíksdóttir - Nafn á sumarhús
4.8 2010003 - Heimavöllur ehf. - sækir um framkvæmdaleyfi fyrir vegtenginu

5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 335 - 2010008F
5.1 2010045 - Ytri-Varðgjá - baðstaður og skipulag
5.2 1910034 - Deiliskipulag Hrafnagilshverfis

6. Framkvæmdaráð - 97 - 2010004F
6.1 2006015 - Staða framkvæmda 2020
6.2 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla

Fundargerðir til kynningar
7. Skipulags- og byggingarfulltúi Eyjafjarðar - Fundargerð 11. afgreiðslufundar - 2010043

8. Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar - Fundargerð 12. afgreiðslufundar - 2010044

9. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 889 - 2010034

10. SSNE - Fundargerð 14. stjórnarfundar - 2010027

11. SSNE - Fundargerð 15. stjórnarfundar - 2010028

12. AFE - 245. fundargerð - 2010042

13. SSNE - Fundargerð ársþings 9.-10. okt. 2020 - 2011002

14. AFE - 246. fundargerð - 2010035

15. Héraðsskjalasafnið á Akueyri - Ársskýrsla 2019 - 2011003

Almenn erindi
16. Erindi frá Samtökum ferðaþjónustunnar, kom frá SSNE, dags. 13.10.2020 - 2010046

17. Skriðuföll í Eyjafjarðarsveit - Hleiðargarðsfjall - 2010032

18. Erindisbréf skipulagsnefndar - Síðari umræða - 2009033

19. Fjárhagsáætlun 2021 og 2022 til 2024, fyrri umræða - 2009001

20. Viðbrögð við heimsfaraldri - 2003013

 

 

 

04.11.2020
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.