Fundarboð 574. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
574. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 21. október 2021 og hefst kl. 08:00.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. Umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar - 157 - 2109005F
1.1 2109023 - Íbúafundur um umhverfismál og sorphirðu
1.2 2109016 - Umhverfisverðlaun 2021
1.3 2109010 - Umhverfisstofnun - Skil á refa- og minkaveiðiskýrslu vegna tímabilsins
1.09.20 - 31.08.21

2. Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 257 - 2109006F
2.1 2106005 - Leikskólinn Krummakot - Viðmiðun um inntöku yngstu
leikskólabarnanna
2.2 2109029 - Leikskólinn Krummakot - Staðan haustið 2021
2.3 2109025 - Leikskólinn Krummakot - Starfsáætlun 2021-2022
2.4 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla
2.5 2109028 - Hrafnagilsskóli - Staða haustið 2021
2.6 2104016 - Hrafnagilsskóli - Mat á skólastarfi
2.7 2109030 - Hrafnagilsskóli - Áætlun um öryggi og heilbrigði

3. Menningarmálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 186 - 2110002F
3.1 2110010 - Menningarmálanefnd - Risakýrin Edda
3.2 2110011 - Menningarmálanefnd - Styrkveitingar 2021
3.3 2110012 - Menningarmálanefnd - Eyvindur
3.4 2110013 - Menningarmálanefnd - Hátíðardagskrá 1. des. 2021

4. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 354 - 2110006F
4.1 2110014 - Heiðin ehf. og Gunnlaugur Þráinsson - Deiliskipulag á jörðinni
Brúarlandi
4.2 2110020 - Kristján V. Vilhelmsson - Umsókn um leyfi fyrir byggingu á Hólshúsum
4.3 2110003 - Grísará efnistaka - framlenging á framkvæmdaleyfi frá 2020


5. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd Eyjafjarðarsveitar - 38 - 2110005F
5.1 2110009 - Matarstígur Helga magra - Styrkbeiðni
5.2 2110005 - Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
5.3 2110036 - Búfjársamþykkt Eyjafjarðarsveitar


Fundargerðir til kynningar

6. Markaðsstofa Norðurlands - fundargerð 28.09.2021 - 2110017
7. Norðurorka - Fundargerð 264. fundar - 2110018
8. Norðurorka - Fundargerð 265. fundar - 2110019
9. SSNE - Fundargerð 23. stjórnarfundar - 2110023
10. SSNE - Fundargerð 24. stjórnarfundar - 2110024
11. SSNE - Fundargerð 25. stjórnarfundar - 2110025
12. SSNE - Fundargerð 26. stjórnarfundar - 2110026
13. SSNE - Fundargerð 27. stjórnarfundar - 2110027
14. SSNE - Fundargerð 28. stjórnarfundar - 2110028
15. SSNE - Fundargerð 29. stjórnarfundar - 2110029


Almenn erindi

16. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála - Stjórnsýslukæra vegna
deiliskipulags í Kotru - 2110004

17. Skógræktarfélag Eyfirðinga - Söfnun fyrir nýjum snjótroðara - 2110006

18. Samþykkt um breytingu á samþykkt nr. 4632002 um umgengni og þrifnað utan
húss á starfssvæði Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra. - 2110033

19. Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022 - 2110022

20. Ábendingar varðandi fjallskil og afréttarmál - 2110037

21. Staða og horfur varðandi endurbyggingu Þverárræsis og nýbyggingu Eyjafjarðar
brautar vestari - 2110040

22. Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025, fyrri umræða - 2109021

 

19.10.2021
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.