Fundarboð 588. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 588

FUNDARBOÐ

588. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar, sem jafnframt er 1. fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar á nýju kjörtímabili, verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, 1. júní 2022 og hefst kl. 20:30.

Dagskrá

Almenn erindi

  1. Úrslit kosninga til sveitarstjórnar 2022 - 2205020
  2. Kjör oddvita og varaoddvita - 2205013
  3. Ráðning ritara sveitarstjórnar - 2205014
  4. Ráðning sveitarstjóra - 2205017
  5. Nefndir og ráð sveitarfélagsins - 2204011
  6. Skipan í nefndir og ráð 2022 til 2026 - 2205018
  7. Hrafnagilsskóli - Beiðni um trjáreit vegna umsóknar í Yrkjusjóð - 2205008
  8. Ákvörðun um fundartíma sveitarstjórnar - 2205016

27.05.2022
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.