Fundarboð 606. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

FUNDARBOÐ
606. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 16. mars 2023 og hefst kl. 08:00


Dagskrá:

Forgangserindi
1. Ársreikningur Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2022, fyrri umræða. - 2303009
2. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla - 2212004

Fundargerðir til staðfestingar
3. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 386 - 2303003F
3.1 2208016 - Ytri-Varðgjá 3 - íbúðir og hótel
3.2 2209020 - Espihóll deiliskipulag og breyting á aðalskipulagi
3.3 2301017 - Raðhúsalóðir við götu D, lóð 4 og 6 - ósk um að reisa fjögurra íbúða
raðhús í stað þriggja íbúða
3.4 2202004 - Þjóðkirkjan-Biskupsstofa - Umsókn um stofnun lóðar - Syðra-Laugaland
lóð
3.5 2303010 - Leifsstaðir II - ósk um breytingu á deiliskipulagi

Fundargerðir til kynningar
4. HNE - Fundargerð 228 - 2302026
5. Norðurorka - Fundargerð 282. fundar - 2302028
6. Molta - 108. fundur stjórnar og ársreikningur 2022 - 2302029
7. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 919 - 2303003

Almenn erindi

8. HNE - Fundargerð 227 - 2302025
9. SSNE - Samstarfssamningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra (HNE) - 2303002
10. Húsnæðisáætlun 2023 - 2303007
Sveitarstjóri hefur gert drög að uppfærðri húsnæðisáætlun fyrir sveitarfélagið og þarfnast hún samþykkis sveitarstjórnar áður en hún birtist á vef Húsnæðis og Mannvirkjastofnunnar.
11. Samningur um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar, síðari umræða - 2302002
12. Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar, síðari umræða - 2302003
13. Samþykkt um breytingu á stjórn Eyjafjarðarsveitar, síðari umræða - 2302030
14. SSNE - Boð um þátttöku í Grænum skrefum - 2301024
SSNE býður sveitarfélögum svæðisins að taka þátt í Grænum skrefum SSNE. Tilgangur verkefnisins er að efla umhverfisstarf á svæðinu og styðja sveitarfélögin við að uppfylla lögbundnar skyldur í loftslagsmálum.
15. Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs - Samráðsgátt - 2303016


14.03.2023
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.