FUNDARBOÐ Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar - 425

425. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar
verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, miðvikudaginn 21. nóvember 2012 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.   1210007F - Skólanefnd Eyjafjarðarsveitar - 204
 1.1.  1211007 - Skólaskýrsla 2012
 1.2.  1211008 - Samræmd próf Hrafnagilsskóla
 1.3.  1211009 - Hrafnagilsskóli - vinnureglur
 1.4.  1209028 - Grunnskóladeild skólaárið 2012-2013
 1.5.  1211010 - Kostnaður vegna skóla 2011
 1.6.  1211011 - Fjárhagsáætlun 2013 skólanefnd
   
2.   1211001F - Framkvæmdaráð - 23
 2.1.  1206002 - Framkvæmdir 2012
 2.2.  1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
 2.3.  1210002 - Worldwide friends sjálfboðaliðar í verðug verkefni árið 2013
   
3.   1211002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 187
 3.1.  1211012 - Fjárhagsáætlun skipulagsnefndar 2013
 3.2.  1003033 - Kaupangsbakkar - leyfi til efnistöku
 3.3.  1210018 - Vegun ehf - umsókn um framkvæmdaleyfi í landi Akurs
 3.4.  1210017 - Vegun ehf - umsókn um framkvæmdaleyfi í landi Víðiness
 3.5.  1209034 - Landsskipulagsstefna 2013-2024 og umhverfisskýrsla
 3.6.  1208016 - Torfufell - umsókn um byggingarreit
   
4.   1211004F - Framkvæmdaráð - 24
 4.1.  1202016 - Fjárhagsáætlun 2013 - 2015
   

Fundargerðir til kynningar


5.   1211015 - 146. fundur Heilbrigðisnefndar

6.   1211016 - 147. fundur Heilbrigðisnefndar

7.   1210020 - 234. fundur Eyþings

8.   1210019 - 233. fundur Eyþings

9.   1210021 - 235.fundur Eyþings


Almenn erindi

10.   1002017 - Samþykkt um búfjárhald í Eyjafjarðarsveit

11.   1211005 - Samþykkt fyrir Héraðsskjalasafnið á Akureyri 2012

12.   1210022 - Framtíðarskipan minkaveiða

13.   1211003 - Markaðsstofa Norðurlands, samstarfssamningur 2013 - 2015

14.   1211019 - Umsögn um frumvarp til laga um miðstöð innanlandsflugs

15.   1211004 - Styrkumsókn vegna starfsemi Landsbyggðin lifi

16.   1207002 - Fjárhagsáætlun 2013

17.   1211014 - Fjárhagsáætlun 2014 - 2016
   

16.11.2012
Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.