Fundir með íbúum Eyjafjarðarsveitar

Meirihluti sveitarstjórnar verður til viðtals laugardaginn 3.febrúar.

Fulltrúar H-listans í sveitarstjórn verða til viðtals laugardaginn 3.febrúar n.k. milli klukkan 11:00 og 14:00 á sveitaskrifstofunni.

Íbúar eru hvattir til að panta sér tíma hjá Þórnýju á skrifstofunni í síma 463-1335. Hvetjum alla til að mæta og ræða þau mál sem á ykkur brenna, heitt á könnunni. Boðið verður upp á svipað fyrirkomulag í fremri hluta sveitarinnar fljótlega.

Hlökkum til að sjá ykkur

Með kveðju frá H- listanum
Arnar, Elísabet, Einar og Sirrý