Fundarboð 484. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

484. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 24. ágúst 2016 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1606002F - Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 245
1.1. 1608005 - Umsókn um heimild til deili- og aðalskipulagsbreytingar
1.2. 1606006 - Borholuhús Norðurorku Botni
1.3. 1606007 - Espilundur - leyfi fyrir gróðurhúsi
1.4. 1502027 - Hvammur - Heimavöllur ehf. - Ósk eftir heimild til að hefja vinnu við deiliskipulag vegna efnistöku í Hvammi (ES31)
1.5. 1608002 - Þórustaðir 1a - Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu við bílskúr
1.6. 1304013 - ES15-Torfur, norðan Skjóldalsár, framkvæmdaleyfi
1.7. 1510035 - Endurskoðun aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2005 -2025 - verk-, kostnaðar- og tímaáætlun

Fundargerðir til kynningar
2. 1607002 - Byggingarfulltrúi Eyjafjarðarsvæðis - Ársreikningur 2015

3. 1606018 - Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis fundargerð 101. fundar

4. 1606010 - Eyþing - fundargerð 279. fundar

5. 1608008 - Eyþing - fundargerð 281. fundar

6. 1608009 - Eyþing - fundargerð 282. fundar

7. 1606009 - Greið leið - Fundargerð aðalfundar 2016

8. 1606011 - Samband íslenskra sveiarfélaga - fundargerð 840. fundar

9. 1603016 - Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 835.fundar

10. 1606004 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 839. fundar

11. 1606004 - Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 839. fundar

Almenn erindi
12. 1607004 - Gjaldskrá vegna byggingarleyfa og ýmiss konar þjónustu

13. 1607012 - Málefni Menntaskólans á Tröllaskaga

14. 1504006 - Byggðasamlag skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar

15. 1003003 - Ólyktar-mengun frá jarðgerðarstöð Moltu

16. 1608013 - Framhaldsskólaakstur

 

 

19.08.2016
Stefán Árnason, skrifstofustjóri.