Fyrirtækjaupplýsingum safnað á einn stað

Atvinnumálanefnd vinnur nú að söfnun upplýsinga um fyrirtæki í sveitinni. Fylgist vel með því sem koma skal hér í fyrirtækjadeildina. Atvinnumálanefnd vinnur nú að því að halda saman upplýsingum um starfandi atvinnufyrirtæki sem og einyrkja í sveitinni. Atvinnurekendur í sveitinni eru hvattir til að senda upplýsingar á skrifstofu sem kemur þeim til réttra aðila.