Gangnadagar

Ákveðið hefur verið að 1. göngur verði 1. og 2. sept. frá Fiskilæk að Möðruvallafjalli, en 8. og 9. sept. annars staðar í sveitarfélaginu. Norðan Fiskilækjar verður þó smalað um leið og heimalönd í Fnjóskadal. Aðrar göngur verði hálfum mánuði síðar. Hrossasmölun verði 12. október og hrossaréttir 13. október.
Fjallskilanefnd