Göngur og réttir 2015

Fyrstu fjárgöngur verða 5. og 6. september og aðrar göngur 19. og 20. september.
Norðan Fiskilækjar verða fyrstu göngur 12. september og aðrar göngur 26. september.
Hrossasmölun verður 2. október og hrossaréttir 3. október.

Gangnaseðlar verða sendir út föstudaginn 28. ágúst en þá má einnig sjá hér fyrir neðan.

Gangnaseðill Vaðlaheiði - Mjaðmárdalur

Gangnaseðill Möðruvallafjall - Skjóldalsá

Gangnaseðill Skjóldaslá - Ytrafjall