Hátíð á Smámunasafninu sunnudaginn 30. júlí 2017

Smámunasafn Sverris Hermannssonar
Smámunasafn Sverris Hermannssonar

Smámunasafnið heldur uppá 14 ára afmælið og bíður aðgöngumiðann á hálfvirði. 
Kvenfélagið Hjálpin verður með glæsilegt kaffihlaðborð, kr. 2.000.- fyrir manninn, á Kaffistofu safnsins milli kl. 14:00 og 17:00.
Á sama tíma verður einnig boðið upp á leiðsögn um Saurbæjarkirkju. 
Flóamarkaður verður í bílskúrnum.

Allir hjartanlega velkomnir, stúlkurnar á Smámunasafninu.