Hið árlega skötuhlaðborð fellur niður

Fréttir

Kæru sveitungar.

Því miður fellur niður hið árlega skötuhlaðborð Lionsklúbbanna Vitaðsgjafa og Sifjar vegna samkomutakmarkana.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest að ári.

Jólakveðjur, Vitaðsgjafi og Sif.