Hjá Höddu - Undir Kerlingu

Jólabazar - helgina 13.og 14. desember, kl. 12.00-16.00.

image001

 

Til sölu verður ýmiskonar heimilisiðnaður, s.s. vefnaður, prjón, málverk, kerti, munir úr horni, sultur og fl. allt gert heima af iðnum vinum og vandamönnum. Heitt ketilkaffi ásamt sykurpúðum sem fólk getur hitað yfir eldi í ofni sem staðsettur er í tilvonandi laufskála á túninu.

Verið vel klædd.

Fífilbrekka er undir Kerlingu á milli Holtshúsa og Holtssels.  Það væri upplagt að kíkja við í Holtseli og kaupa jólaísinn.