Hrossasmölun og hrossaréttir 2013

Hrossasmölun og hrossaréttir 2013
Hrossasmölun verður föstudaginn 11. október og hrossaréttir laugardaginn 12. október sem hér segir: Þverárrétt hefst kl. 10:00 og Melgerðismelarétt kl. 13:00.
Gangnaseðlar verða sendir þeim sem lagt er á og einnig birtir á netinu.
Fjallskilanefnd

Vaðlaheiði að Mjaðmá

Skjóldalsá og norður úr

Möðrufjall að Eyjafjarðará