Hrossasmölun og stóðréttir


Hrossum verður smalað í Eyjafjarðarsveit 2. – 3. október. Hrossaeigendur hafa fengið gangnaseðla senda heim en einnig má sjá seðlana hér að neðan.
 
Hrafnagilsdeild
Réttað verður á Þverárrétt laugardaginn 3. október kl 10:00 og á Melgerðismelarétt kl. 13:00. Á Melgerðismelum verða seldar alls kyns ljúffengar veitingar.