Íbúafundur um lagningu ljósleiðara í Eyjafjarðarsveit

Þriðjudaginn 26. maí verður haldinn íbúafundur um lagningu ljósleiðarnets í Eyjafjarðarsveit. Fundurinn verður haldinn í Laugarborg og hefst hann kl.20.00. Kynntar verða hugmyndir um framkvæmd verksins, kostnað og tímaramma.Vonandi sjá sem flestir sér fært um að mæta.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar