Íbúafundur um raforku- og hitaveitumál

Íbúafundur um raforku- og hitaveitumál í Eyjafjarðarsveit verður haldinn fimmtudaginn 9. apríl í Funaborg á Melgerðismelum og hefst hann kl. 20.00. Framsögumenn verða Helgi Jóhannsson frá Norðurorku og Steingrímur Jónsson frá RARIK. Að loknum erindum verða umræður.
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar