Íbúar í Eyjafjarðarsveit

Vegagerðin er að vinna í hálkuvörnum í öllu umdæminu og þar á meðal hjá okkur. Verkið er umfangsmikið og getur tekið tíma að sanda alla leggina, en stefnt að því að ná að klára þetta áður en dagurinn er úti.