Íslandsmót unglinga í borðtennis

Íslandsmót unglinga í borðtennis var haldið síðastliðna helgi í Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar. Keppendur voru rúmlega 80 og gisti um helmingur þeirra í Hrafngilsskóla. Umf. Samherjar voru með 14 keppendur á mótinu. 

Mótið gekk vel og var mikil ánægja með umgjörð og utanumhald þess. 

Nánari umfjöllun á heimasíðu Umf. Samherja

Íslandsmóti í borðtennis yfirlit yfir íþróttasal

Íslandsmóti í borðtennis yfirlit yfir íþróttasal

Íslandsmót í borðtennis verðlaunahafar Umf Samherja ásamt þjálfurum