Kæru Funafélagar og velunnarar

Fréttir

Bæjakeppni Funa 2022 sem á að vera næsta föstudagskvöld verður frestað til 3. ágúst vegna veðurs, einnig frestast reiðtúrinn í Djúpadal um óákveðinn tíma.