Kynningar - fundur um breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar, mánudaginn 6.12.2010 kl. 20.30

Efnistökusvæði í Eyjafjarðarsveit - Kynningarfundur um breytingu á aðalskipulagi mánudaginn 6. desember kl. 20:30 verður haldinn í Hrafnagilsskóla 

Markmið tillögunnar er að ná heildarsýn yfir efnistöku innan sveitarfélagsins, tryggja framboð efnis en jafnframt stýringu á efnistöku, með tilliti til verndar og viðhaldi lífríkis. Reynt skal að hafa vegalengdir vegna efnisflutninga sem styttstar en að efnistaka sé þó á tiltölulega fáum stöðum í einu.
Skipulagsnefnd