Lágfóta í heimsókn

Meðfylgjandi myndir voru teknar í túninu á Litla-Hóli nú í vor, þegar sauðburður stóð sem hæst, en þá var tófan orðin þar daglegur gestur. Nokkrum dögum síðar fannst greni í fjallinu og náðust þar 6 dýr en eftir það hefur þó sést  til tófu á túnum bæjarins og á fjalli.

refur1_120  refur2_120refur3_120refur4_120