Malbikun hjóla- og göngustígs

Malbikun Akureyrar hefur hafið malbikun á hjóla- og göngustígnum frá Akureyri að Hrafnagilshverfi. Áætlað er að verkið taki 6-7 daga. 

Malbikun hjóla- og göngustígs