Metnaðarfull reiknivél fyrir kolefnislosun landbúnaðar

Fréttir
Kolefnisreiknivél
Kolefnisreiknivél

Umhvefisnefnd Eyjafjarðarsveitar hefur látið þróa og setja upp metnaðarfulla kolefnisreiknivél fyrir landbúnað á nýrri heimasíðu sveitarfélagsins. 

Reiknivélina má finna hér á heimasíðunni.