Myndir frá Víga-Glúms hátíð

_mg_7113_400
Vart hefur farið fram hjá mörgum lesendum síðunnar að s. l. laugardag, 13. september 2008 var haldin Víga-Glúms hátíð í Eyjafjarðarsveit með þrautum, leikjum, keppnum, söng og gleði. Dagurinn var vel heppnaður í alla staði eins og sjá má á þessum myndum sem Karl Frímannsson tók á hátíðinni.
Smella hér til að sjá myndir