Niðurfelling hundaskatts

Nú nýverið var samþykkt að fella niður svokallaðan hundaskatt hjá aldurslaunafólki og öryrkjum sem eiga lögheimili í Eyjafjarðarsveit.Gjaldskrá fyrir íbúa Eyjafjarðarsveitar má finna hér á síðunni í valmynd vinstra megin.