Norðanátt - Fjárfestahátíð á Siglufirði 2023

Fréttir

Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem hugsa stórt og vilja kynna sínar hugmyndir fyrir fjárfestum og þar með auka fjárfestingatækifæri á landsbyggðinni. Á fjárfestahátíðinni kynna frumkvöðlar verkefni sín sem snerta orkuskipti, hringrásarhagkerfið eða fullnýtingu auðlinda í takt við áherslur Norðanáttar; matur, orka, vatn.
Umsóknarfrestur fyrir frumkvöðla sem vilja kynna verkefni sín á Fjárfestahátíð Norðanáttar hefur verið framlengdur og er til 15. janúar 2023.

Lesið meira hér.