Opnunartími sundlaugar um páskana

Sundlaugin verður opin alla páskana kl. 10-20.

Þ.e.a.s. skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan í páskum kl. 10-20.

Fjölskyldan í sund! Frítt fyrir 15 ára og yngri.

Gleðilega páska!

Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar