Orlofsferðir húsmæðra 2017-2018

19.-21. maí verður farið með rútu til Borgarfjarðar. Gist á Hótel Bifröst. Skoðunarferðir um Borgarfjörð.
Grímseyjarferð með Ambassador 22. júní farið kl. 18:00 frá Akureyri og komið til baka um kl. 00:30. Hvala- og lundaskoðun farið yfir heimskautsbaug. Borðað í félagsheimili Grímseyjar áður en farið er til baka.
Helgarferð á Löngumýri 3.-5. nóv. Prjónanámskeið, harðangur o.fl.
Vorferð til Cardiff 26. apríl - 1. maí 2018. Flogið verður með Icelandair frá Akureyri.
Nánari upplýsingar um ferðirnar verður að finna á heimasíðu orlofsins www.orlofey.is, netfang: orlofey@gmail.com. Sími 692-9210.