Öskudagur á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar

Fréttir

Óvenjumargir gestir komu á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar í dag þar sem mörg börn lögðu leið sína til okkar og tóku söng í von um að fá góðgæti að launum.
Nokkrar myndir voru teknar af þessum duglegu krökkum.

Öskudagslið 1. bekkjar

Öskudagslið 2. bekkjar

Öskudagslið 3. bekkjar

Öskudagslið

Öskudagslið