Réttur til barnalífeyris og framlags vegna náms eða starfsþjálfunar

Umsókn um barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar og framlag vegna náms eða starfsþjálfunar fer fram rafrænt á vef Tryggingastofnunar, tr.is, Mínar síður. Sjá nánar hér.