Ritnefnd Eyvindar óskar eftir efni í blaðið

Fréttir
Tímaritið Eyvindur 2014
Tímaritið Eyvindur 2014

Tímaritið okkar Eyvindur kemur út fyrir jólin eins og venjulega. Mikið væri gaman að fá skemmtilegar sögur, ljóð og annað sem þið hafið samið til að birta. Eins ef einhverjar ábendingar eru um spennandi viðtals- eða umfjöllunarefni þætti okkur vænt um að fá þær. Fyrir hönd ritnefndar, Auður og Benjamín, s: 660-9034 og 899-3585, audur@melgerdi.is og tjarnir@simnet.is.