Síðustu fundir skipulagsnefndar og sveitarstjórnar fyrir jól

Fréttir

Nú líður að síðustu fundur skipulagsnefndar og sveitarstjórnar fyrir jól en breyting er á fundardögum sem verða sem hér segir. 

Skipulagsnefnd fundar föstudaginn 29.nóvember (fundur sem fyrirhugaður var 2.nóvember). 

Sveitarstjórn fundar 2.desember og síðan afgreiðir hún fjárhagsáætlun á jólafundi sínum þann 6.desember.

 

Fundardagar skipulagsnefndar á nýju ári eru áætlaðir eftirfarandi:

20.janúar

10.febrúar

2.mars

23.mars

14.apríl

4.maí

25.maí

15.júní

 

Fundardagar sveitarstjórnar á nýju ári eru áætlaðir eftirfarandi:

23.janúar

13.febrúar

5.mars

26.mars

16.apríl

7.maí

28.maí

18.júní