Sorphirða í innri-hringnum

Sorphirða hefur raskast í vikunnu vegna færðar. Gámaþjónusta Norðurlands biðlar til fólks að passa upp á að heimkeyrslur séu mokaðar og hreinsað frá tunnum svo bílar fyrirtækisins eigi greiða leið að þeim. Í dag miðvikudag verður sendur auka bíll til að klára hreinsun á innri hringnum.