Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum

Drög að friðlýsingarskilmálum um friðland í Þjórsárverum og verndun rústamýravistar er nú í auglýsingu, með fyrirvara um samþykki hlutaðeigandi aðila.
Fundur til að kynna tillöguna verður í Hótel Varmahlíð 18. mars kl. 15.

Auglýsinguna í heild sinni má sjá með því að smella hér.