Straumlaust í Eyjafirði 30. október

Straumlaust verður í Eyjafirði innan við Háls og Gnúpufell að Tjörnum föstudaginn 30. október frá kl.10.00-14.00 vegna vinnu við háspennukerfið.

Beðist er velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Norðurlandi í s. 528-9690