Sundlaug Eyjafjarðarsveitar

Eftir hádegi miðvikudaginn 1. desember verður lár þrýstingur á heita vatninu frá Norðurorku.
Þess vegna gætu orðið einhverjar truflanir á opnun sundlaugar þennan dag.
Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar