Sundleikfimi fyrir aldraða

Sundleikfimi fyrir aldraða

Sundleikfimi fyrir eldri borgara að fara aftur í gang í Kristneslauginni undir stjórn Kirstenar Godsk, sjúkraþjálfara.
Sú breyting verður á í vetur að tímarnir verða á miðvikudögum kl. 15:00. Fyrsti tíminn er miðvikudaginn 22 október. Um er að ræða 10 skipti fram til jóla, þátttakendum að kostnaðarlausu.
Mætum nú öll hress og kát og styrkjum líkama og sál með liðkandi æfingum í vatninu.
Íþrótta- og tómstundanefnd
Eyjafjarðarsveitar